Með stolti og mikilli gleði kynnum við fyrstu

REGNBOGAMESSUNA í Seyðisfjarðarkirkju 27. september kl. 20. 

Í samstarfi við Hinseigin Austurland. Jódís Skúladóttir, formaður flytur hugvekju.

Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir söng. Rusa Petriashvili stýrir og leikur á píanó.

Prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari Jóhann Grétar Einarsson.