Hér fyrir neðan eru upplýsingar um starfsmenn sumarbúðanna sumarið 2022.

Berglind Hönnudóttir – Bella
Ég er 27 ára guðfræðingur og búin að búa seinustu tvö ár á Egilsstöðum. Ég hef unnið í kirkjunni í 14 ár og með mikla reynslu af sumarbúðastörfum.
Ég á tvö börn, einn mann og einn kött. Hlakka ótrulega til að starta þessu sumri.
Uppáhalds litur: Gulur
Uppáhalds matur: Læri og hryggur með Ora grænum, kartöflum, rabarbarasultu og sósu er matur sem hvaða sumarbúðastjóri sem er getur notið í amstri dagsins.
Uppáhalds teiknimynd: Pocahontas og Kim possible!

Ásmundur Máni Þorsteinsson
Ég heiti Máni og 21 árs. Þetta er þriðja sumarið mitt í sumarbúðum en ég hef unnið í æskulýðsstarfi Egilsstaðakirkju frá 2015, farið með hópa á allskyns mót og í ýmis ævintýri. Er ný búin að vera í ungmennaskiptum í Írlandi og því vel undirbúinn fyrir sumarbúðirnar og farinn að hlakka til!
Uppáhalds litur: Blár
Uppáhalds matur: Grillaður Lax
Uppáhalds teiknimynd: Cars, en samt roslaega erfitt að velja, eða Incredibles

Sveinn Orri Helgason
Sveinn Orri
Uppáhalds litur:
Uppáhalds matur:
Uppáhalds teiknimynd:

Hólmfríður Ósk Þórisdóttir
Hæ. Ég heiti Hólmfríður Ósk og er 18 ára. Ég hef verið að vinna í barnastarfi í kirkjunni í 4 ár og þetta er í þriðja sinn sem ég verð í sumarbúðum. Ég hlakka til að fá að koma aftur í sumarbúðir og hafa gaman.
Uppáhalds litur: Grænn
Uppáhalds matur: Pasta
Uppáhalds teiknimynd: Lion King

Hugrún Birta Kristjánsdóttir
Uppáhalds litur:
Uppáhalds matur:
Uppáhalds teiknimynd:

Eiður Sölvi Þórðarsson
Uppáhalds litur:
Uppáhalds matur:
Uppáhalds teiknimynd:

Unnar Aðalsteinsson
Ég heiti Unnar og verð 18 ára á árinu. Ég hef verið að vinna með börnum í að verða fjögur ár, sem aðstoðarþjálfari í frjálsum og líka í sumarfrístund eitt sumar og kirkjustarfi í Egilsstaðakirkju. Þetta er í þriðja skiptið sem ég vinn í sumarbúðum og hlakka mikið til.
Uppáhalds litur: Blár
Uppáhalds matur: Grjónagrautur
Uppáhalds teiknimynd: Moana

Linda Rós Vest
Ég heiti Linda Rós og er 16 ára. Þetta er annað sinn sem ég verð með í sumarbúðum. Ég hlakka til að byrja þetta sumar á Eiðum.
Uppáhalds liturinn minn er gulur.
Uppáhalds maturinn minn er pasta
uppáhalds teiknimyndin mín er litla hafmeyjan.

Dagbjört Lilja Björnsdóttir
hæ! ég heiti Dagbjört og er 25 ára, ég er óóógeðslega spennt að koma að vinna í sumarbúðum og hef verið hérna nokkrum sinnum áður.
Uppáhalds litur: Blár
Uppáhalds matur: Lasagne
uppáhalds teiknimynd: Moana

Páll Ísak Ægirsson
Uppáhalds litur:
Uppáhalds matur:
uppáhalds teiknimynd:

Sóley Adda Egilssdóttir
Uppáhalds litur:
Uppáhalds matur:
uppáhalds teiknimynd: