Hér fyrir neðan eru upplýsingar um starfsmenn sumarbúðanna sumarið 2023.

Gunnfríður Katrín Tómasdóttir- Gunnsý
Gunnsý er starfandi fræðslufulltrúi Austurlandsprófastsdæmi

Ingibjörg Jóhannsdóttir- Inga
Inga er starfandi sem djákni í Austurlandsprófastsdæmi

Kristrún Guðmundsdóttir
Kristrún starfar sem æskulýðsfulltrúi í Neskirkju í Reykjavík og einnig í söngnámi við LHÍ

Ásdís Ægisdóttir
Ásdís er leiðtogi í Neskirkju í Reykjavík og er í hjúkrunarnámi við HÍ

Tómas Sveinsson
Tómas er að klára framhaldsskóla úr Reykjavík og hefur verið að þjálfa krakka í KR

Margarette Björg Sveinbjörnsdóttir
Margaret er efnilegur leiðtogi frá Stöðvarfirði

Úlfur Elí Ingvason
Úlfur er efnilegur leiðtogi frá Seyðisfirði

Marek Ari Baeumer
Marek er efnilegur leiðtogi frá Seyðisfirði