Minningarstund í Egilsstaðakirkju á alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga 10. september kl 20.

Ágúst Arnórsson deilir reynslu, styrk og von.
Tónlist Sándors Kerekes og Nanna Imsland.
Sr. Þorgeir Arason og sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir leiða stundina.
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.

Kynning á stuðningshóp fyrir aðstandendur eftir stundina sem og kaffi og spjall.