Seyðisfjarðarkirkja: 
Sunnudaginn 29. janúar er fjölskylduguðsþjónusta kl 11. Gæðastund fjölskyldunnar, biblíusaga, hugvekja, mikill söngur og kirkjubrúður.
Verið velkomin.
Reyðarfjarðarkirkja:
Sunnudagur 29. janúar
Sunnudagaskóli hefst á ný kl. 11:00
Egilsstaðakirkja:
Sunnudagurinn 29. janúar:
Sunnudagaskóli kl. 10:30 í Safnaðarheimilinu.
Gospelmessa kl. 20:00 í kirkjunni.
Sr. Þorgeir, Sándor við flygilinn, Kór Egilsstaðakirkju og aðrir gospelfuglar taka þátt.
Biblíulestrar miðvikudaga kl. 17:00 í Safnaðarheimilinu.
Hefjast að nýju 1. feb. – efni: Jónas í hvalnum.