Egilsstaðakirkja 
Sunnudaginn 15. janúar:
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili kirkjunnar
kl 10.30.
Umsjón sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir ásamt aðstoðarleiðtogum.
Messa kl 10.30 í kirkjunni. Kór Egilsstaðakirkju leiðir almennan söng.
Organisti og kórstjóri Sándor Kerekes. Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari er Auður Anna Ingólfsdóttir.
Fermingarbörn aðstoða í báðum stundum.
Verið velkomin.