Egilsstaðakirkja 10. september.
Árleg minningarstund á alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga kl 20. Torvald Gjerde deilir reynslu sinni.
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Kynning á starfi fyrir syrgjendur eftir stundina sem og kaffi og spjall.
Seyðisfjarðarkirkja 11. september kl 11. Fjölskylduguðsþjónusta og kynningarfundur fyrir væntanlega fermingarbörn og fjölskyldur þeirra. Rusa Petriashvili og kór Seyðisfjarðarkirkju leiða tónlist. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og Gunnfríður Katrín Tómasdóttir leiða stundina.
Vopnafjarðarkirkja, sunnudaginn 11. september kl. 11 
Fjölskylduguðsþjónusta við upphaf barnastarfs.
Kaffi, föndur, dund og gott samfélag á eftir