Egilsstaðakirkja

 

Sunnudagurinn 6. febrúar:

Sunnudagaskóli kl. 10:30 – fyrsta samvera ársins

Messa kl. 14:00. Prestur Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju.

 

Safnaðarstarf vorannar er nú að hefjast eftir Covid-hlé:

Barnakórinn æfir í Egilsstaðakirkju mánudaga kl. 14:05 og nú er gott tækifæri fyrir söngelsk börn í 3.-7. bekk að slást í hópinn, umsjón Torvald organisti.

Biblíuleshópur hittist í Safnaðarheimilinu miðvikudaga kl. 17:00, umsjón sr. Þorgeir.
Stjörnustund fyrir börn í 1-4. bekk hefst 7. Febrúar og hittist vikulega á mánudögum í safnaðarheimilinu kl 16:15-17:30, umsjón Berglind Hönnudóttir (Bella)

Æskulýðsfélagið Bíbí fyrir 8. – 10. Bekk hittist á fimmtudögum kl 20:00 í safnaðarheimilinu –
umsjón Bella og leiðtogarnir.

Sjá: egilsstadakirkja.is.

 

 

Reyðafjarðarkirkja

Reyðarfjarðarkirkja sunnudagaskóli kl.11 sunnudaginn 6. febrúar.