Á þessari bóndadagshelgi býður Egilsstaðasókn upp á helgistund með áherslu á kærleikann og kærleiksþjónustu.