Reyðarfjarðarkirkja fimmtudagur 2. september. 

Kynningarfundur auk skráningar í fermingarfræðslu vetrarins verður haldin í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 17.00.

Þau börn sem stefna á að sækja fræðslu og fermast næsta vor eru boðin velkomin ásamt foreldrum sínum til fundarins.

 

 

Egilsstaðakirkja

Kvöldmessa sunnudaginn 5. september nk. kl. 20:00.

Organisti er Torvald Gjerde og kór Egilsstaðakirkju leiðir söng. Sr. Sigríður Rún og Berglind Hönnudóttur leiða stundina.

Eftir messuna verður kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn á Héraði og foreldra/forráðamenn.

 

Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju byrjar svo 12. september kl. 10:30!