Kirkjuselið, Fellabæ

Opið hús alla miðvikudaga kl. 13-15. Samvera, spjall, lestur, handavinna og kaffi.

Allir velkomnir.

 

Kirkjubæjarkirkja

Sunnudagurinn 29. ágúst:

Guðsþjónusta kl. 14:00

Prestur Þorgeir Arason. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna syngur.

Í tilefni af 170 ára afmæli kirkjunnar á þessu ári flytur Helga Rún Steinarsdóttir stutt ágrip af sögu kirkjunnar í messulok.
Minnum á kaffisölu Kvenfélagsins í Tungubúð – og á sóttvarnareglurnar!
Verum velkomin!