Seyðisfjarðarkirkja: 

Sunnudagur 14. febrúar. Hjartamessa kl 11. Messan er tileinkuð hjartanu en ferbrúar er hjartamánuður.

Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng og organisti er Rusa Petriashvili. Sr. Sigríður Rún Tryggadóttir þjónar ásamt fermingarbörnum.

 

Austfjarðaprestakall:

Öskudaginn 17. Feb er Fermingarfræðsla Fáskrúðsfjarðar- Stöðvarfjarðar- og H/Eydalasókna milli 15.10- 17.00 í Stöðvarfjarðarkirkju.
Öskudagur 17. Feb, Öskudagsmessa kl.18.00 í Stöðvarfjarðarkirkju og kl.20.00 í H/Eydalakirkju
Sunnudagaskóli 21.Febrúar í Heydalakirkju.

Hofsprestakall
Í tilefni valentínusardagsins ætlum við að halda óhefðbundna messu í Vopnafjarðarkirkju kl 17:00 þar sem við skoðum trúna og ástina í lögum Bubba Morthens.
Þeir sem hlusta á Bubba vita að bæði trúin og ástin eiga stóran sess í textum hans og því er af ýmsu að taka.
Hvernig ætli Maríu hafi til dæmis liðið að eiga Jesú Krist sem son?
og hverju hvísluðu trén í Hofskirkjugarði að Bubba þegar hann reyndi við lax í Ferjuhyl?
Binni og Baldvin sjá um tónlistina og rómantíkina.