Allra heilagra messa er í dag 1. nóvember. Þá minnumst við þeirra sem á undan okkkur eru gengin. Þessi helgistund var tekin upp í Eiðakirkju nú fyrir nokkru og er tónlistin í lykilhlutverk. Jón Ólafur Sigurðsson er organisti og Kórakórinn syngur. Hægt er að kveikja á kerti í minningu látinna ástvina á meðan horft er á stundina.
https://www.youtube.com/watch?v=XjtssNks_Tg