10. september er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga víða um heim. Hér á landi er dagurinn einnig helgaður minningu þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi.

Fimmtudaginn 10. september er minningarstund í Egilsstaðakirkju kl. 20.
Félagar úr Brunavörnum Austurlands deila reynslu sinni af því að missa félaga með þessum hætti.

Kveikt á kertum í minningu þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi.

Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir leiða stundina.

Tónlistarflutningur í höndum Torvald Gjerde