EGILSSTAÐAKIRKJA

Messa- ferming kl 10.30

Fermdur verður Askur Örn Eiríksson. Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Um tónlistina sér Margrét Lára Þórarinsdóttir.

SEYÐISFJARÐARKIRKJA

Messa- ferming kl. 14.00

Fermdur ferður Hrafn Alex Eymundsson.
Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Rusa Petriashvili. Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson.

Fermingarskeyti kirkjunnar til sölu í safnaðarheimili kirkjunnar föstudaginn 24. júlí kl. 14-16 eða í síma 8932783