Sjómannadagsmessa í Vopnafjarðarkirkju á sunnudaginn 7. júní kl. 11

Kór Vopnafjarðar- og Hofskirkju syngur undir stjórn Stephen Yates. Blómsveigur lagður á minnisvarða um látna sjómenn að helgistund lokinni.

Sjómenn og fjölskyldur þeirra sérstaklega hvött til þáttöku.