Sóknarnefnd
Seyðisfjarðarkirkja er að mörgu leyti klassísk íslensk timburkirkja að formi. En hún er með þeim stærstu og tekur um 250 manns í sæti og hún er einnig með þeim ynstu. Hún var vígð af prófasti Suður-Múla prófastsdæmis, sr. Jóni Guðsmundssyni 6. ágúst 1922.
Byggingasaga kirkjunnar er um margt merkileg en kvenfélag Seyðisfjarðar annaðist byggingu kirkjunnar á þeim stað sem hún stendur nú, svo kölluðu Gulltorgi og safnaði miklu fé til byggingarinnar. Hún stendur á steyptum grunni með turni og útbyggðum kór. Hún hefur kvistglugga og svalir. Klukkurnar eru úr gömlu Dvergasteinskirkjunni.
Hljómburður í kirkjunni er mjög góður og því er hún vinsæl fyrir tónleika hald. Í kirkjunni er 15 radda Frobenius orgel frá Danmörku.
Ljósblái liturinn sem er frá því um 1970 setur á hana sterkan og óvenjulegan svip. Og er hún þekkt og oft nefnd eftir litnum sbr. sumartónleikaröðin Bláa kirkjan. Kirkjan er mikið sótt af ferðamönnum á sumrin. (byggt á texta sr. Vigfúsar Ingvars Ingvarssonar, Kirkjur og kirkjugöngur í Múlaprófastsdæmi, 2011).

Aðalmenn
- Jóhann Grétar Einarsson, Fjarðarbakka 9, Seyðisfirði, formaður.
S: 472-1110, johanngr@simnet.is - Guðríður Ágústsdóttir, Árbakka 7, varaform.
S: 472-1138 - Jóhann Jónsson, Fjarðarbakka 1, gjaldkeri,
S: 472-1448, jjonsson@simnet.is - Kristín Gissurardóttir, Baugsveg 3, meðstjórnandi
S: 472-1256 - Sólveig Sigurðardóttir Garðarsvegi 26, Seyðisf. meðstjórnandi
S: 472-1188, sollaogrunar@gmail.com
Varamenn
- Sigríður Björgvinsdóttir, Árbakka 5, sími 472 1295
- Sigurbergur Sigurðsson, Sunnuholti, sími 472 1394
- Jóhann Brynjar Júlíusson, Brattahlíð 1, sími 472 1178
- Þorgerður Jónsdóttir, Botnahlíð 23, sími 472 1265
Organisti
Rusa Petriashvili
Kirkjuvörður og meðhjálpari
Jóhann Grétar Einarsson