Stöðvarfjarðarkirkja var vígð árið 1991. Gamla kirkjan á Stöðvarfirði var upphaflega byggð á kirkjustaðnum Stöð í Stöðvarfirði árið 1879 en rifin og endurreist í kauptúninu á Stöðvarfirði um 1925. Gamla kirkjan var afhelguð árið 1991.

Hér fyrir neðan má sjá sóknarnefnd Stöðvarfjarðarsóknar.

Sóknarnefnd

Nafn Hlutverk Netfang
Ingibjörg Björgvinsdóttir Formaður manatun4@simnet.is
Ingibjörg Eyþórsdóttir Ritari ingaey@simnet.is
Aðalheiður G. Guðmundsdóttir Gjaldkeri adalheidur.gudmundsdottir@bdo.is
Guðný Elísabet Kristjánsdóttir Varamaður gudnye@simnet.is
Oddur Jón Guðjónsson Varamaður
Örn Ingólfsson Varamaður annai@simnet.is