Stöðvarfjarðarkirkja,  sunnudagur 15. október:  Bleik messa í kirkjunni kl.13.  Sýnum samstöðu, mætum bleik, fullorðin og börn.  Eigum uppbyggilega samverustund í kirkjunni.  Tónlist, söngur, vitnisburður og sérstök stund fyrir börnin.  Bleikt þema í veitingum í safnaðarheimilinu.  Söfnunarbaukur fyrir Krabbameinsfélag Austfjarða verður á staðnum.  Jóna Kristín Þorvaldsdóttir leiðir stundina.  Hvetjum til góðrar þátttöku. Sóknarnefndin.