Göngumessa sunnudaginn 17. september 
Hittumst í Kirkjuselinu Fellabæ kl. 13 á stuttri stund og göngum svo yfir nesið. Gangan endar með messukaffi í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju um kl. 14.30. Létt ganga en um 3.5 km löng.
Sr. Kristín Þórunn leiðir stundina og Sigurjón Bjarnason leiðsegir með fróðleiksmolum á leiðinni.
Innilega velkomin