Egilsstaðakirkja

 

Sunnudagurinn 19. september:

 

Sunnudagaskóli kl. 10:30

Bangsadagur – öll börn hvött til að taka með sér bangsa!

 

Kvöldmessa kl. 20:00. Ath. breyttan messutíma.

Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju. Kvöldsopi eftir messu.

 

 

Seyðisfjarðarkirkja; 

sunnudagaskóli í umsjón Berglindar Hönnudóttur og fermingarbarna.

Biblíusaga, söngur og kirkjubrúður. Djús og ávextir og litamyndir eftir stundina.

 

 

Eskifjarðarkirkja:

Laugardagur – Fjölskyldustund kl. 10:00-11:30

Sunnudagur – Kvöldsamkoma kl. 20:00

 

Kirkjuselið Fellabæ

Stjörnustund (1.-3. bekkur) alla mánudaga kl. 16:30-17:45

NTT (4.-7. bekkur) þriðjudaga kl. 16-17:30