Skriðuklaustur

Sunnudagur 22. ágúst

Skriðuklaustur Fljótsdal

Guðsþjónusta beggja siða sunnudaginn 22. ágúst kl. 11:00

við gömlu klausturrústirnar á Skriðu.

Prestar Ólöf Margrét Snorradóttir

og Peter Kovacik.

Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

 

 

Þingmúlakirkja

Sunnudagurinn 22. ágúst:

Kvöldmessa kl. 20 – Útimessa

Að þessu sinni munum við safnast saman til helgihaldsins

úti undir berum himni í Þingmúlakirkjugarði.

Prestur Þorgeir Arason. Tónlist Torvald Gjerde. Meðhjálpari Ásta Sigurðardóttir.

Kvöldsopi í boði sóknarnefndar að messu lokinni.

Allra sóttvarnarreglna gætt!

Sjá nánar: egilsstadaprestakall.is

 

 

Eiðakirkja 

Kvöldguðsþjónusta á síðsumarkvöldi sunnudaginn 22. ágúst kl.20

Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson og kirkjukór Eiðakirkju leiðir almennan safnaðarsöng.

Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Verið öll velkomin til kirkju.