þrátt fyrir samkomutakmarkanir reynum við að halda uppi helgihaldi og senda út helgistundir. Egilsstaðakirkja sendi frá sér þessa helgistund síðast liðin sunnudag en auðvitað er hægt að njóta hennar áfram.

Frétt sem byrtist á egilsstadakirkja.is

Kæru vinir! Við tókum upp helgistund í Egilsstaðakirkju á degi heilbriðisþjónustunnar. Félagar úr kór Egilsstaðakirkju leiða söng, organisti er Torvald Gjerde. Ástríður Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðinur les ritningartexta. Prestar eru sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sem prédikar, og sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.