Hér kemur helgistund sem byrt var á facebook síður Austfjarðarprestakalls.
Helgistund í Austfjarðaprestakalli. Á degi heilbrigðisþjónustunnar erum við með Bleika messu. sr. Alfreð, sr. Erla Björk og Fanný Dröfn Emilsdóttir leiða stundina. Helga Björk, Jóhanna og Sigrún Eva syngja undir stjórn Ilona Laido.
Guð veri með ykkur öllum!