Héraðsfundur Austurlandsprófastsdæmis fer fram í Kirkjumiðstöð Austurlands við Eiðavatn, sunnudaginn 23. ágúst kl. 11-17.

Á dagskrá eru hefðbundin störf héraðsfundar og kosningar í stjórnir og ráð.

Öllum áhugamönnum innan þjóðkirkjunnar um kirkjuleg málefni er heimilt að mæta á héraðsfundi með málfrelsi og tillögurétt.

Fundargestum er boðið í hádegismat og kaffi, vinsamlegast tilkynnið um þátttöku til starfsmanns prófastsdæmisins fyrir 15. ágúst nk. á netfangið berglind.honnudottir@kirkjan.is