Nú þegar hausta tekur og kirkjustarfið fer að hefjast á nýjan leik eftir sumarfrí að þá er vert að minnast á það að sóknarprestur ný-sameinaðs Austfjarðaprestakalls sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir mun hafa fasta viðveru-og viðtalstíma í safnaðarheimilum Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarkirkju eftirfarandi daga:

Eskifjarðarkirkja á þriðjudögum milli kl. 10 – 13.
Reyðarfjarðarkirkja á fimmtudögum milli kl 10 – 13.